UM OKKUR

PAGO Hús ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á vistvænum vörum til byggingariðnaðar. Við höfum það að leiðarljósi að koma með betri og hagkvæmari lausnir inn á íslenskan markað. Okkar helsta markmið er að stytta byggingartíma og lækka kostnað til hagsbóta fyrir alla þá sem huga að því að koma sér þaki yfir höfuðið.  

Við hjá PAGO Húsum sýnum samfélagslega ábyrgð í verki. Með þeim lausnum sem við bjóðum leggjum við okkar að mörkum við að skapa betra umhverfi í húsnæðismálum á Íslandi ásamt því að  stuðla að því að minnka kolefnisspor.