Vottanir og tækniupplýsingar
Smillið á DWG hnappinn hér að neðan til að nálgast gögn fyrir AutoCAD
Ný handbók með upplýsingum um eiginleika kubbanna, verklag o.fl. er í vinnslu og verður sett hér inn fljótlega.
Þar til ný handbók kemur hér inn, er í lagi að hafa samband við skrifstofuna og fá þær upplýsingar sem þörf er á hverju sinni.
VÖRUGÆÐI OG VOTTANIR
Durisol kubbarnir eru umhverfisænir og framleiðsla þeirra krefst ekki orkufreks iðnaðar.
Byggingarkubbarnir hafa hlotið ýmsar viðurkenningar og vottanir meðal annars hina eftirsóttu BREEAM vottun.
